[1] Þú þarft að vera með NissanConnect Services-notandareikning til að nota NissanConnect-þjónustu og þarft að skrá hann og þig inn á NissanConnect Services með notandanafni og aðgangsorði. Til að nota NissanConnect-þjónustuforritið, sem er í boði endurgjaldslaust, þarftu að eiga snjallsíma með samhæfu iOS- eða Android-stýrikerfi og SIM-korti með gagnaeiginleika, auk fyrirliggjandi eða nýrrar farsímaáskriftar hjá símafyrirtæki. Öll þjónusta er háð þjónustusvæði farsímakerfis.
[2] Wi-Fi tengingin í bílnum er alltaf háð áskrift sem þarf að greiða fyrir. Frekari upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Nissan eða í [símanúmer/netfang].
[3] Tenging við farsíma til að hægt sé að nota NissanConnect skal eingöngu fara fram þegar bíllinn er kyrrstæður í öruggu bílastæði. Notkun kerfisins skal ávallt vera í samræmi við umferðarreglur. Ökumenn skulu eingöngu nota kerfið þegar aðstæður leyfa. Notendur skulu hafa í huga mögulega hættu á að handfrjáls búnaður dragi athyglina frá veginum og kunni að skerða fulla stjórn ökumanns á ökutækinu.
[4] Apple CarPlay og Android Auto eru í boði án endurgjalds, allt eftir gerð og/eða útfærslu. Frekari upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Nissan eða í [símanúmer/netfang].
[5] Gjaldfrjáls þjónusta (Nissan í Google-hjálpara, akstursferill og -greining, Nissan-hjálp og -aðstoð, bilunaraðstoð, ástand bílsins, rafhlöðustjórnun – aðeins í rafbílum) er í boði í sjö ár, allt eftir gerð og/eða útfærslu. Frekari upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Nissan eða í [símanúmer/netfang].
Myndir og lýsingar eru aðeins til viðmiðunar. Í sumum tilvikum eru myndirnar af bílum sem ekki eru ætlaðir íslenskum markaði og vísa ekki til tiltekinnar bílgerðar, útfærslu eða tilboðs. Búnaður á myndunum er hugsanlega ekki í boði, er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða er aðeins í boði sem aukabúnaður. (gegn aukagjaldi)
false