ÁBYRGÐ
Eftirfarandi ábyrgð á eingöngu við um Nissan bifreiðar sem upphaflega voru seldar viðskiptavinum hjá BL ehf. á Íslandi eftir 1. janúar 2021
Hverjum nýjum Nissan sem seldur er fylgir verksmiðjuábyrgð frá framleiðanda sem hér segir:
Verksmiðjuábyrgð | Ábyrgð á málningu | Ryðvarnarábyrgð | |
Micra | 5 ár/160.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Juke | 5 ár/160.000 km. |
3 ár | 12 ár |
Qashqai | 5 ár/160.000 km. |
3 ár | 12 ár |
X-Trail | 5 ár/160.000 km. |
3 ár | 12 ár |
Navara | 5 ár/160.000 km. |
5 ár | 12 ár |
NV-200 | 5 ár/160.000 km. | 5 ár | 12 ár |
Ariya | 5 ár/150.000 km. | 5 ár | 12 ár |
Nissan Leaf 40kW | 5 ár/150.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Nissan Leaf 62kW | 5 ár/150.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Nissan e-NV200 30kW | 3 ár/100.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Nissan e-NV200 40kW | 5 ár/150.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Skilmálar 5 ára ábyrgðar Leaf og eNV200
Ábyrgð á raf-og íspennuhlutum | Ábyrgð gegn rýmdartapi rafhlöðu | |
Nissan Leaf 24kW | 5 ár/100.000 km. | 5 ár/100.000 km. |
Nissan Leaf 30kW | 5 ár/100.000 km. | 8 ár/160.000 km. |
Nissan Leaf 40kW | 5 ár/100.000 km. | 8 ár/160.000 km. |
Nissan e-NV200 24kW | 5 ár/100.000 km. | 5 ár/100.000 km. |
Nissan e-NV200 30kW | 5 ár/100.000 km. | 8 ár/160.000 km. |
Nissan e-NV200 40kW | 5 ár/100.000 km. | 8 ár/160.000 km. |
Til að viðhalda ábyrgðinni þar að koma með bílinn í reglubundnar áskildar eftirlitsskoðanir samkvæmt nánari skilgreiningum sem finna hér að neðan og í þjónustuhandbók bílsins.
ÁBYRGÐ
Eftirfarandi ábyrgð á eingöngu við um Nissan bifreiðar sem upphaflega voru seldar viðskiptavinum hjá BL ehf. á Íslandi fyrir 1. janúar 2021
Hverjum nýjum Nissan sem seldur er fylgir verksmiðjuábyrgð frá framleiðanda sem hér segir:
Verksmiðjuábyrgð | Ábyrgð á málningu | Ryðvarnarábyrgð | |
Micra | 3 ár/100.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Pulsar | 3 ár/100.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Juke | 3 ár/100.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Qashqai | 3 ár/100.000 km. | 3 ár | 12 ár |
X-Trail | 3 ár/100.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Navara | 5 ár/160.000 km. | 5 ár | 12 ár |
NV-200 | 5 ár/160.000 km. | 5 ár | 12 ár |
Nissan Leaf 24kW | 3 ár/100.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Nissan Leaf 30kW | 3 ár/100.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Nissan Leaf 40kW | 5 ár/120.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Nissan Leaf 62kW | 5 ár/120.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Nissan e-NV200 24kW | 3 ár/100.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Nissan e-NV200 30kW | 3 ár/100.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Nissan e-NV200 40kW | 5 ár/160.000 km. | 3 ár | 12 ár |
Skilmálar 5 ára ábyrgðar Leaf og eNV200
Ábyrgð á raf-og íspennuhlutum | Ábyrgð gegn rýmdartapi rafhlöðu | |
Nissan Leaf 24kW | 5 ár/100.000 km. | 5 ár/100.000 km. |
Nissan Leaf 30kW | 5 ár/100.000 km. | 8 ár/160.000 km. |
Nissan Leaf 40kW | 5 ár/100.000 km. | 8 ár/160.000 km. |
Nissan e-NV200 24kW | 5 ár/100.000 km. | 5 ár/100.000 km. |
Nissan e-NV200 30kW | 5 ár/100.000 km. | 8 ár/160.000 km. |
Nissan e-NV200 40kW | 5 ár/100.000 km. | 8 ár/160.000 km. |
Til að viðhalda ábyrgðinni þar að koma með bílinn í reglubundnar áskildar eftirlitsskoðanir samkvæmt nánari skilgreiningum sem finna hér að neðan og í þjónustuhandbók bílsins.
Almennt viðhald og áskildar viðhaldsskoðanir
Þegar talað er um ábyrgðir og hlutverk eigenda og seljenda í tengslum við ábyrgðir er venjulega talað um:
Almennt viðhald - sem felur í sér þá þætti sem skoða þarf við daglegan rekstur (akstur) ökutækisins. Þetta eru grundvallaratriði sem notandi (eigandi) þarf að fylgjast með reglulega til að ökutækið starfi rétt og eðlilega svo sem hvort geri óeðlilegt hljóð, titring, hopp, brak, halla, þyngsli, blett(i) eða lykt vart við sig. Ef notandi (eigandi) verður var við eitthvað af þessu skaltu láta kanna það nánar hjá næsta viðurkennda þjónustuaðila Nissan eins fljótt og auðið er. Sjá nánar um almennt viðhald í þjónusthandbók bílsins.
Áskilið viðhald - Áskilið viðhald skal framkvæmt af viðurkenndum þjónustuaðila bílsins (sjá tengil með þjónustuaðila). Áskilið viðhald er nauðsynlegt að framkvæma til að viðhalda verksmiðjuábyrgð framleiðanda bifreiðarinnar. Áskilið viðhald samkvæmt töflunni hér að neðan eru svo kallaðar A og B skoðanir sem framkvæma þarf reglulega (sjá km í töflu).
(A) A skoðun er fyrst eftir ekna 15.000 km eða 1 ár, hvort sem fyrr verður. Síðan á 30.000 km eða 2ja ára fresti, hvort sem fyrr verður.
(B) B skoðun er ítarlegri en A skoðunin og er fyrst eftir ekna 30.000 km eða 2 ár, hvort sem fyrr verður. Síðan á 30.000 km eða 2ja ára fresti, hvort sem fyrr verður
(A) 15.000 km
(B) 30.000 km
(A) 45.000 km
(B) 60.000 km
(A) 75.000 km
(B) 90.000 km
(A) 105.500 km
o.s.frv.
Að undangengnu mati á mögulegum bilun/galla getur viðurkenndur þjónustuaðili Nissan lagað og bætt eigandanum að kostnaðarlausu mögulegt tjón innan þess tíma eða kílómetrafjölda sem ábyrgðin nær til eins og lýst er hér að ofan.
Einungis viðurkenndum Nissan þjónustuaðilum er heimilt að sjá um viðgerðir sem tengjast ábyrgðaskilmálum Nissan. Með því er hægt að tryggja upprunaleg gæði og sjá til þess að bíllinn þjóni viðskiptavininum eins vel og frekast er kostur.