Nissan Qashqai með e-POWER

Hestöfl

188

Eyðsla

5,3 l/100km

CO2 losun

119 g/100km

Farangursrými

504 lítrar

Nissan QQ Powertrains driving performance

e-POWER

e-POWER veitir ánægjuna af rafdrifnum akstri án þess að þurfa að stinga í samband

Nissan Qashqai e-POWER er tilvalinn fyrir akstur innanbæjar og býður upp á mýkri og hljóðlátari akstur þökk sé EV stillingu og e-Pedal tækninni.

Nissan Qasqhai í borginni

Aflrásir

Kynntu þér rafknúnu aflrásir Nissan Qashqai

Nissan Qashqai er fáanlegur tveggja eða fjórhjóladrifinn⁽¹⁾, með tveimur rafknúnum aflrásum: Mild Hybrid og e-POWER.

Nissan Qashqai e-POWER surrounded by sparks

E-POWER

Þú verður að prófa e-POWER

Þegar þú kveikir á Nissan Qashqai e-POWER í fyrsta skipti kvikna nýjar tilfinningar innra með þér. Uppgötvaðu einstaka rafmagnaða upplifun<br><br>e-POWER verð frá 6.290.000 kr[*]

Hönnun

Framúrskarandi línur

Árið 2007 var Nissan Qashqai brautryðjandi fyrir þessa tegund jepplings og nú getur þú kynnst nýju útgáfunni af Qashqai! Nissan Qashqai skilar enn og aftur toppeinkunum með harðgerðu útliti, nútímalegri LED-lýsingu og stórum 20" álfelgum. Ytra byrði bílsins veitir einstakt loftflæði og inniheldur fágaðar innréttingar.

Qashqai hönnun

1/2

Hönnun Nissan Qashqai

Innrétting og farangursrými

Aðlaðandi hagkvæmni

Upplifðu dúnmjúku, úrvals leðursætin¹⁰ og enn meira farangursrými með ýmsum aðlögunarhæfum stillingum í farþegarýminu. Þegar þú sérð hversu rúmgott farþegarýmið er, erum við viss um að þér mun finnast það ómótstæðilegt.

AKSTURSAÐSTOÐARKERFI

Háþróuð tækni veitir þér hjálparhönd

Nissan Intelligent Mobility³ gerir þér kleift að vera öruggari og tengdari í hverri ferð. Þú munt keyra með meiri einbeitingu og stuðningi frá innbyggða akstursaðstoðarkerfinu þegar þú þarft á því að halda.

1/2 12.3” Upplýsingaskjár¹

Stafræni 12,3 tommu TFT mælaborðs- og margmiðlunarskjárinn býður upp á val á stillanlegum uppsetningum til að sýna leiðsögu-, skemmtunar-, umferðar- eða ökutækisupplýsingar. Með bakgrunn innblásinn af japönsku kiriko gleri er hann mjög stílhreinn.

Nissan Qashqai Detail interior dashboard

1/2 10.8’’ Sjónlínuskjár (HUD)¹

HUD sýnir leiðsögn, ökumannsaðstoð og vegaupplýsingar í sjónlínu ökumanns með myndvörpun á framrúðu.

Nissan Qashqai Head up display

1/2 ProPILOT Assist með Navi-Link⁴

Gerir ferðalagið auðveldara og afslappandi með því að veita stýrisaðstoð til að halda þér á miðri akreininni, stillir hraðann þinn og hjálpar þér að halda forstilltri fjarlægð frá ökutækinu á undan.

Nissan Qashqai ProPILOT Assist 2D illustration

1/2 Akstursaðstoð og öryggistækni

Breytt úrval af háþróuðum tæknibúnaði³ til að hjálpa þér að líða öruggari og með meira sjálfstraust í akstri.

Nissan Qashqai Intelligent lane intervention Simplify 3D

TENGIMÖGULEIKAR

Vertu í sambandi við umheiminn

Með Nissan tengimöguleikunum er heimurinn þinn innan seilingar. Hægt að nota raddstýringu, háþróaða snjallsímatengingu og þráðlausa hleðslu sem heldur þér í sambandi við heiminn í kringum þig.

1/2 RADDSTÝRING

Amazon Alexa⁹ tæki⁵ gera þér kleift að hafa samskipti við bílinn þinn heimanfrá⁶.

Nissan Qashqai voice control

1/2 SNJALLAR VIÐVARANIR

Stilltu á viðvaranir þegar aðrir keyra bílinn þinn og fá tilkynningar þegar ökumaður fer yfir ákveðinn hraða, keyrir út fyrir ákveðinn tímaramma eða út fyrir leyfilegt svæði.

Nissan Qashqai phone handing by a hand

1/2 ÞRÁÐLAUS HLEÐSLA

Vertu tengd/ur¹ og njóttu góðs af þægindum þráðlausrar hleðslu sem er fullkomin fyrir samhæfa snjallsímann þinn.

Nissan Qashqai wireless charging

1/2 LEIÐSÖGUKERFI & UMFERÐARUPPLÝSINGAR

Þrívíddarkort og umferð í beinni frá TomTom® sem inniheldur háþróaða leiðsögueiginleika eins og þráðlausar kortauppfærslur, umferðaraðstæður í rauntíma, Google Street View, staðsetningu hraðamyndavéla og eldsneytisverð.³

Nissan Qashqai Interior dashboard console

Qashqai valinn áreiðanlegasti bíllinn árið 2023 af Which?

Nissan Qashqai hefur verið valinn áreiðanlegasti bíll ársins 2023 af Which? neytendasamtökunum. Bíllinn sem er hannaður og smíðaður í Bretlandi, fékk fimm stjörnu áreiðanleikaeinkunn frá sérfróðum prófurum sem lofuðu hagkvæmni bílsins, áreiðanleika og hentugleika fyrir fjölskyldur.<br><br>Which? stofnunin sagði: „Þegar litið var á svipaða bíla í könnuninni okkar var enginn nógu áreiðanlegur til að fá fimm stjörnur af fimm í þessum flokki, hvað þá að koma nálægt þeim sem eru efstir". Gögnin okkar sýna að árið 2023 verður ár Qashqai.

1/2

Which? sigurvegarar 2023

VERÐ OG BÚNAÐUR

Nissan Qashqai útgáfur

Nissan Qashqai býður upp á val um aflrás með tæknivæddum Mild Hybrid eða nýrri e-POWER tækni. Nýstárleg tækni og glæsileg hönnun einkennir allar Nissan Qashqai útgáfur. Skoðaðu eiginleikana og finndu rétta bílinn fyrir þig.

1/2 Qashqai Acenta (Hybrid)

iKey, 8“ NissanConnect-skjár, bakkmyndavél og tvískipt sjálfvirk loftkæling eru aðeins nokkrir af þeim frábæru eiginleikum sem standa þér til boða. Útgáfan sem gefur þér meira.

Nissan new Qashqai Acenta 3/4 front

1/2 Qashqai N-Connecta (Hybrid)

18" álfelgur, 9" NissanConnect-skjár með leiðsögn, þráðlaust Apple CarPlay, umhverfismyndavélakerfi og þægindi fyrir alla. Útgáfan sem veitir þér sjálfstraust.

Nissan new Qashqai N-Connecta 3/4 front

1/2 Qashqai Tekna (Hybrid)

12,3" stafrænt mælaborð, 8" snertiskjár, 19" álfelgur, panorama glerþak, rafdrifinn afturhleri og fleira. Útgáfan sem státar af einstökum þægindum og aksturstækni.

Nissan new Qashqai Tekna 3/4 front

1/2 Qashqai Acenta (e-POWER)

18" álfelgur, 8" snertiskjár, 12" stafrænt mælaborð, e-Pedal, bakkmyndavél og margt fleira. Rafmögnuð aksturstilfinning.

Nissan new Qashqai Acenta 3/4 front

1/2 Qashqai Tekna (e-POWER)

19" álfelgur, 12" stafrænt mælaborð, 8" snertiskjár, panorama glerþak, skyggðar rúður, langbogar, 10 hátalara Bose hljómkerfi og marg fleira. Einn með öllu sem þú þarft!

Nissan Qashqai Tekna 3/4 front

AUKABÚNAÐUR

Qashqai eftir þínum þörfum

Líttu vel út, gerðu meira. Taktu Qashqai þinn á næsta stig með fjölbreyttu úrvali okkar af stílhreinum aukabúnaði. Fullkomnaðu fjölskyldufríið.

1/2 Elegance-pakki sem fullkomnar útlit ytra byrðis

Bættu við nýju lagi af sérsniðnum og áberandi krómeiginleikum.

Nissan New QQ rear finisher

1/2 Dráttarpakki

Vertu klár í fjölskyldufríið með áföstum eða færanlegum dráttarkrók.

Nissan New QQ load carrier “Easy fix”

1/2 Hlífðarpakki

Njóttu aukinna þæginda á meðan þú heldur innra rými Qashqai vernduðu.

Nissan New QQ quality mats and trunkliner reversible

Myndir og lýsingar sem eru sýndar eru til leiðbeiningar. Í sumum tilfellum eru myndir af ökutækjum sem ekki eru á Íslandi og tákna ekki tiltekna gerð, flokk eða tilboð. Eiginleikar sýndir eru staðlaðir og/eða valfrjálsir (gegn aukagjaldi) á völdum útgáfum. Til að fá frekari upplýsingar vinsamlega hafðu samband við næsta söluaðila.

Sýnd gerð er MY1. Ökutæki gæti verið MY2 með mismunandi eiginleika við kaup. Vinsamlegast hafðu samband við söluaðila þinn til að fá frekari upplýsingar.

2 Borið saman við Qashqai Mild Hybrid

Þú ættir ekki að treysta eingöngu á akstursaðstoðarkerfin. Sumir eiginleikar virka kannski ekki við allar aðstæður. Hraði og aðrar takmarkanir gilda. Fyrir skilmála og skilyrði sem tengjast Nissan tækni, vinsamlegast hafðu samband við Nissan söluaðila eða https://www.nissan.co.uk/legal/terms-conditions.html. Það er á þína ábyrgð að vera vakandi, aka á öruggan hátt og hafa stjórn á ökutækinu á hverjum tíma. Aðstoðarkerfi ökumanns hafa hraða- og aðrar takmarkanir og ætti ekki eingöngu að treysta á þær. Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu eigandahandbókina eða farðu á www.nissan.co.uk/techterms.

ProPILOT Assist er fáanlegur í ákveðnum Nissan gerðum og útgáfum. ProPILOT Assist er háþróuð ökumannsaðstoðartækni en getur ekki komið í veg fyrir árekstra. ProPILOT Assist er eingöngu ætlað fyrir „Eyes on/ Hands On“ fyrir hraðbrautir (vegur aðskilinn með hindrunum). Það er á ábyrgð ökumanns að vera vakandi, aka örugglega, beita hraðatakmörkunum og að vera öruggum hraða miðað við aðstæður á vegum og hafa stjórn á ökutækinu hverju sinni.

5 Viðskiptavinir munu þurfa Amazon reikning og Wi-Fi eða 4G tengingu tengt við ökutæki þeirra.

Til að nota NissanConnect þjónustuna þarftu NissanConnect notandareikning og þarftu að skrá þig og skrá þig inn á NissanConnect með notandanafni þínu og lykilorði. Til að nota ókeypis Nissan Connect appið þarftu snjallsíma með samhæfu iOS eða Android stýrikerfi og SIM kort með gagnavalkosti með fyrirliggjandi eða aðskildum farsímasamningi milli þín og farsímaþjónustuveitunnar. Öll þjónusta er háð umfangi farsímanets.

NissanConnect ætti aðeins að nota þegar það er óhætt að gera það í samræmi við umferðarlög.

NissanConnect með Apple CarPlayTM og Android AutoTM ætti aðeins að nota þgar það er óhætt að gera það í ramræmi við umferðarlög.

9 Amazon, Alexa og öll tengd merki eru vörumerki Amazon.com, Inc. eða hlutdeildarfélaga þess. Ákveðin virkni Alexa er háð snjallheimilatækni.

10 SHliðar og bök sæta eru skreytt með gerviefni í stað leðurs.

11 Society of Motor Manufacturers & Traders (SMMT) new car registrations 2022.