Akstursaðstoð og öryggistækni

Kynntu þér ýmsa eiginleika í Nissan ARIYA, t.d. akstursaðstoðartækni, akreinaskiptihjálp, Intelligent Around View-myndavélakerfi og fleiri til. 

Láttu ProPILOT-tæknina í ARIYA aðstoða þig með umferðina og bílastæðin. Aksturinn er auðveldari þegar þú deilir álaginu með öðrum.

PROPILOT-TÆKNI

Nissan ARIYA driver with hands on steering wheel illustrating ProPILOT with Navi-link

PROPILOT með Navi-link.

ProPiLOT með Navi-link fylgist með umferðarflæðinu, heldur þér á miðri akrein og notar kortakerfið til að greina fráreinar og beygjur með fyrirvara. 1

HELDUR FORSTILLTRI FJARLÆGÐ

HELDUR ÞÉR Á MIÐRI AKREIN

GREINIR VEGINN FRAMUNDAN

Nissan ARIYA view from behind as car steers into a space using ProPILOT Park

ProPILOT Park

Renndu þér inn í stæði með því að ýta á ProPILOT Park-hnappinn. Nissan ARIYA tekur við stýringu, inngjöf, hemlum og gírskiptingu. 1

Ítarleg aksturstækni sem er alltaf á vaktinni.

AKSTURSAÐSTOÐ OG ÖRYGGI

Algengar spurningar

HVAÐA HÁÞRÓAÐI ÖRYGGISBÚNAÐUR ER FÁANLEGUR Í NISSAN ARIYA?

ER NISSAN ARIYA MEÐ SJÁLFVIRKA HEMLUNARTÆKNI?

ER TÆKNIBÚNAÐUR Í NISSAN ARIYA SEM AÐSTOÐAR VIÐ AÐ AKSTUR AFTUR Á BAK EÐA AÐ BAKKA ÚR STÆÐI?

ÁFRAM
Skoða hönnunina
Next photo
Nissan

Myndir og lýsingar eru aðeins til viðmiðunar. Í sumum tilfellum eru myndirnar af bílum sem ekki eru ætlaðir íslenskum markaði og vísa ekki til tiltekinnar bílgerðar, útfærslu eða tilboðs. Búnaður á myndunum er hugsanlega ekki í boði, er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða er aðeins í boði sem aukabúnaður. Búnaður sem í boði er fer eftir útfærslu og er ýmist staðalbúnaður eða aukabúnaður (gegn aukagjaldi).

[1] ProPILOT er aðeins í boði í tilteknum gerðum bíla. ProPILOT er framúrskarandi akstursaðstoðartækni, en getur ekki komið í veg fyrir árekstur. ProPILOT er ætlað til notkunar á þjóðvegum með hendur á stýri og augun á veginum (þar sem gagnstæðar akreinar eru aðskildar með vegriðum). Ökumaður ber ábyrgð á að vera meðvitaður um umhverfi sitt, aka á löglegum hraða og á öruggan máta miðað við akstursaðstæður hverju sinni og geta tekið fulla stjórn á ökutækinu hvenær sem er.

[2] Ekki reiða þig eingöngu á aðstoðarkerfi fyrir ökumann. Hlutar búnaðarins virka hugsanlega ekki við allar aðstæður og skilyrði. Hraðatakmarkanir og aðrar takmarkanir eiga við. Upplýsingar um skilmála varðandi tækni Nissan fást hjá söluaðila Nissan eða á www.nissan.is/ 

[3] Ekki skal nota kerfið þegar lagt er í stæði