Drægni og hleðsla: Möguleikarnir eru rafmagnaðir

Eftir þrotlausa nýsköpunarvinnu nær Nissan ARIYA að storka viðteknum viðmiðum. Þetta er miklu meira en rafbíll. Þetta er glænýr akstursmáti.

Byggðu eitthvað sem gerir þig agndofa.

RAFHLÖÐUR OG DRIFRÁSIR

Nissan ARIYA overhead view cornering in a scenic environment

Byrjaðu á því að klæðskerasníða.

Með ólíkum samsetningum á rafhlöðu, mótor og öxli er hægt að finna Nissan ARIYA fyrir alla. Kannaðu hvaða útfærsla hentar þér best.

ARIYA 63 kWh

ARIYA 87 kWh

ARIYA e-4ORCE 87 kWh

Stilltu orkustigið hátt og væntingarnar enn hærra. Kannaðu heiminn með allt að 500 km á einni hleðslu.

DRÆGNI OG HLEÐSLA

Nissan ARIYA smartphone displaying charging information

Snjallhleðsla

Tímasettu heimahleðslu með snjallsímanum og veldu tímasetningar þar sem rafmagnskostnaður er lægri.

Heimahleðsla (gerð 2)

Auðveldasta leiðin til að hlaða heima er með snúru af gerð 2 sem fylgir með bílnum ásamt sérstöku riðstraumshleðslutæki sem þú getur látið fagmann setja upp.

Nissan Aryia Home charging type 2

Öllum Nissan ARIYA fylgja viðbótarkostir — engin losun er bara fyrsta skrefið.

KOSTIRNIR VIÐ RAFBÍLA

Nissan ARIYA charging at home in carport

Lægri viðhaldskostnaður

Í rafbílum eru færri hreyfanlegir hlutar en í hefðbundnum bíl og því losnarðu við að skipta reglulega út dýrum varahlutum.

Viðbótarsparnaður

Borgin, bærinn eða sveitarfélagið þar sem þú býrð gætu boðið upp á annan ávinning og hvata fyrir rafbílaeigendur – allt frá skattaendurgreiðslu til niðurfellingar á umferðargjaldi.

Algengar spurningar

HVAÐA DRÆGNI SKILAR NISSAN ARYIA?

ER HLEÐSLAN Á NISSAN ARIYA ÓDÝRARI EN ELDSNEYTI?

NÆST
Skoða akstursaðstoðar- og öryggiskerfi
Next photo
Nissan

Myndir og lýsingar eru aðeins til viðmiðunar. Í sumum tilfellum eru myndirnar af bílum sem ekki eru ætlaðir íslenskum markaði og vísa ekki til tiltekinnar bílgerðar, útfærslu eða tilboðs. Búnaður á myndunum er hugsanlega ekki í boði, er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða er aðeins í boði sem aukabúnaður. (gegn aukagjaldi).  

[1]  WLTP-prófun bíður samþykkis eftirlitsaðila árið 2021

[2]  Tilgreindur hraðhleðslutími krefst notkunar á CCS hraðhleðslutæki og getur verið mismunandi eftir þáttum þar á meðal hleðsluskilyrðum, rafhlöðu, umhverfishita á notkunarstað og hvort rafhlöðuverndartæknin er virkjuð. Farðu á nissan.co.uk til að fá frekari upplýsingar.