Nýr Juke

GEFÐU LÍFINU LIT MEÐ NISSAN JUKE

Bensín og Hybrid

Aflrásir í boði

114 - 143

Afl (HÖ)

6

Eyðsla frá (l/100km)

109 - 138 [[118]]

CO₂ losun (g/km)

Nissan Juke 3/4 front static view in from of warehouse

YTRA BYRÐI

Djörf og Einstök Hönnun

Skarpar línur hafa alltaf einkennt djarfa hönnun Nissan Juke, bæði að innnan og utan. Nýjar álfelgur, ferskir litir og uppfært innanrými lyfta hönnuninni á næsta stig.

Nissan Juke interior front dashboard view with passenger

INNRA RÝMI

Jafn fjölhæfur og þú

Með rúmgóðu farangursrými og innanrými hentar Nissan Juke vel fyrir þitt daglega líf.

Nissan Juke parked outside shop front

AFLRÁSIR

Bensín eða Hybrid?

Kynntu þér muninn á þessum tveimur aflrásum og veldu þá sem hentar þér best!¹

HELSTU MÁL

Nissan Juke lengdir og stærðir

Þéttur og lipur, en samt með ótrúlega mikið innanrými – Juke nýtir stærð sína á snjallan hátt.

1/2 HELSTU LENGDIR

A - Heildarhæð: 1,593mm <br> B - Heildarlengd: 4,210mm<br> C - Heildarbreidd: 1,800mm (án hliðarspegla)

Nissan Juke 3/4 front pack shot view indicating overall dimensions

1/2 FARANGURSRÝMI ALLT AÐ

A - 422L<br> B - 1,305L (með niðurfelld sæti)

Nissan Juke top view illustration showing boot capacity

1/2 MÁL FARANGURSRÝMIS

A - Hámarkslengd: 1,477mm<br> B - Hámarksbreidd: 1,249mm

Nissan Juke 3/4 rear pack shot view indicating boot dimensions

AKSTURSAÐSTOÐ

Snjöll tækni til að aðstoða þig

Nissan háþróuð aðstoðartækni tengir þig við heiminn í kringum þig og hjálpar til við að auka öryggi, þægindi og stjórn á akstrinum.¹⁰

1/2 - ProPilot

Með Nissan ProPILOT Assist verður framtíðin enn snjallari – akstursaðstoðartækni sem dregur úr streitu í umferð á hraðbrautum og gerir hverja ökuferð ánægjulegri.²

Nissan Juke rear running shot on city highway

1/2 - Umhverfismyndavél

Hin háþróaða Intelligent Around View Monitor²³ aðstoðar við að leggja bílnum með 360° yfirsýn.

Nissan Juke parking in the city

1/2 - Snjöll árekstravörn að framan

Snjalla árekstravörnin fylgist með allt að tveimur ökutækjum fyrir framan þig. Ef bíllinn fyrir framan þig hægir skyndilega á sér færðu hljóð- og sjónræna viðvörun um að draga úr hraða³.

Nissan Juke Intelligent Foward Collision Warning illustration

TENGINGAR

Alltaf tengdur þínum heimi

Með Nissan Intelligent Technology geturðu haldið tengingu við heiminn í kringum þig – tengst uppáhalds tónlistinni þinni og öppum, stillt áfangastaði og fleira⁴ ⁵.

1/2 - Auðveldar tengingar

Með Apple CarPlay® eða Android Auto™ tengist snjallsíminn þinn við Juke, svo þú getir fengið leiðbeiningar, hringt símtöl, hlustað á þín uppáhalds lög og fleira.⁴ ⁵ ⁶

Nissan Juke front dashboard view showing NissanConnect screen

1/2 - NissanConnect Services appið

NissanConnect Services appið getur sagt þér hvar þú lagðir, hversu margir kílómetrar eru eftir á tanknum og fleira⁴ ⁷.

Nissan Juke profile view parked next to shop with person standing outside holding phone

AUKAHLUTIR

Gerðu hann að þínum og skerðu þig úr.

Með Nissan Juke geturðu búið til útlit sem er einstakt. Veldu aukahluti eftir þínum þörfum og fáðu ökutæki sem hentar þér fullkomlega – bæði í notkun og útliti⁸.

1/2 - Carbon Black hliðarspeglar

Gefðu hliðarspeglunum stílhreint útlit með koltrefja speglahlífum sem eru hannaðar til að passa fullkomlega við Juke.

Nissan Juke Mirror Cap Carbon Black

1/2 - Hjólafestingar á þakinu ⁹

Þú getur ferðast með allt að 3 reiðhjól á öruggan og traustan hátt með þessum aukabúnaði sem festist á þakgrindur Juke bílsins. (Hámarksþyngd 20 kg, hjólastærð allt að 36”/91 cm)

Nissan Juke Roof Mounted bike carrier

1/2 - Hlífðarlisti fyrir farangursrýmið

Hágæða listi úr burstuðu áli sem tryggir endingu. Hannaður til að vernda stuðarann gegn rispum við notkun farangursrýmis.

Nissan Juke Trunk entry guard

† Eiginleikar eru aðeins í boði fyrir valdar útfærslur. Þú berð alltaf ábyrgð á að vera vakandi, aka af öryggi og hafa stjórn á ökutækinu. Ökumannaaðstoðarkerfi hafa hraða- og notkunartakmarkanir og má ekki reiða sig eingöngu á þau. Frekari upplýsingar má finna í eigandahandbók

® Apple CarPlay er skráð vörumerki Apple Inc. 
™ Android er vörumerki Google LLC.

ˆ e-POWER er einstakt drifkerfi, en það er ekki 100% rafbíll og þarf bensín til að knýja rafmótorinn.

1 Samanburður á Nissan Juke N-Connecta 1.0 114hp DCT og Nissan Juke N-Connecta Hybrid 143hp.

Juke N-Connecta DCT bensín/dísel: eldsneytisnotkun (l/100 km): lágt: 7,5; miðlungs: 5,6; hátt: 5,1; hámark: 6,5; blandað: 6,1; CO₂ (g/km): 138.
Juke Hybrid: blönduð notkun: 4,8 l/100 km; CO₂ (g/km): 109. Bíllinn hefur verið gerður samhæfður við WLTP reglugerðir ESB. NEDC-gildi eru því ekki tiltæk.

2 ProPILOT Assist aðeins í boði fyrir valdar útfærslur með sjálfskiptingu. Er háþróað aðstoðarkerfi ökumanns en kemur ekki í veg fyrir árekstra. Eingöngu ætlað til notkunar á hraðbrautum (með aðskildum akreinum). Ökumaður ber ávallt ábyrgð á akstri og öryggi.

3 Ekki má reiða sig eingöngu á þægindaaðgerðir ökumanns. Sumir eiginleikar virka ekki við allar aðstæður. Takmarkanir varðandi hraða og notkun eiga við. Skilmálar má finna hjá söluaðila

4 Til að nota NissanConnect þjónustu þarftu notandaaðgang og skrá þig inn í appið með notandanafni og lykilorði. Þarft einnig samhæfan snjallsíma með iOS eða Android og SIM kort með gagnaáskrift. Allt háð farsímanetsambandi. Apple CarPlay og Android Auto eru í boði án endurgjalds eftir gerð og útfærslu.

5 WiFi í bílnum er ávallt gjaldskylt og krefst áskriftar. Upplýsingar fást hjá söluaðila.

6 Tengja má snjallsíma við NissanConnect aðeins þegar bíllinn er stöðvaður á öruggum stað. Nota skal kerfið í samræmi við umferðarreglur. Handfrjáls tækni getur dregið úr einbeitingu og haft áhrif á stjórn ökutækis.

7 Ókeypis þjónustur (t.d. Nissan á Google Assistant, akstursferil, hjálparkerfi o.fl.) eru í boði í 7 ár eftir útgáfu og útfærslu.

8 Aukahlutir eru aðeins staðal- eða aukabúnaður í völdum útfærslum. Aukakostnaður gæti bæst við. Myndir sýna Juke N-Sport og N-Design með upprunalegum aukahlutum.

9 Nissan Select aukahlutir eru veittir af samþykktum samstarfsaðilum. Þeir bjóða ábyrgð í samræmi við eigin skilmála – að lágmarki 12 mánuðir. Aukahlutir sem settir eru upp af viðskiptavini eða þriðja aðila utan ábyrgðartímabils bíls njóta aðeins 12 mánaða ábyrgðar án aksturstakmarkana.

10 Þú berð alltaf ábyrgð á að vera vakandi, aka örugglega og hafa stjórn á bílnum. Aðstoðarkerfi ökumanns hafa hraða- og aðstæðutakmarkanir. Sjá eigandahandbók.

11 Amazon og Alexa® og öll tengd merki eru vörumerki Amazon.com Inc. eða tengdra aðila. Tiltekin Alexa virkni byggir á snjallheimstækni.


12 Eftirlit með stolnum ökutækjum er í boði fyrir nýja Juke með leiðsögukerfi framleiddan eftir febrúar 2024 (að undanskildri Acenta Premium bensínútgáfu sem verður gjaldgeng frá og með júní 2024).


13 Þjónustan er gjaldskyld og í boði gegn áskrift, eftir gerð, árgerð og útfærslu. Nánari upplýsingar má finna í NissanConnect Services appinu.