Hybrid eða bensín?

Nissan Juke endurskilgreinir hugmyndina um hybrid með kraftmikilli og spennandi upplifun. Nissan Juke Hybrid sameinar rafmótor og bensínvél fyrir akstur sem er sprækur, þögull, aflmikill og skemmtilegur. Ferðir verða skilvirkari með allt að 21% eldsneytissparnað¹. Einnig fáanlegur með DIG-T 114 hestafla bensínvél, beinskiptur eða með DCT sjálfskiptingu.

Nissan Juke driving shot in the city