Sjálfsöryggi, tengingar og skemmtun

Nissan Intelligent Mobility breytir því hvernig þú ferðast – til frambúðar. Tæknin lætur þig upplifa meira öryggi, spennu og tengingu við umhverfið á meðan þú ekur. Þú færð betri yfirsýn og getur jafnvel fengið aðstoð þegar þú þarft. Allt verður einfaldara – þú tengist hnökralaust við Nýja Nissan Juke með snjallsímanum þínum og tengist umheiminum á nýjan hátt. Framtíð akstursins er hér – og hún bíður eftir þér.

Nissan JUKE front interior view with driver